Lestin á hafnarbakkanum - Eimreiðin
Kaupa Í körfu
„Eimreiðin er vorboði. Hér á bæ er miðað við að lestin sé kominn á Miðbakkann í Reykjavík í kringum sumardaginn fyrsta og sé þar til fyrsta vetrardags,“ segir Helgi Laxdal hjá Faxaflóahöfnum í samtali við Morgunblaðið. ekki síst barna og erlendra ferðamanna. Raunar leggja æ fleiri nú í seinni tíð leið sína á hafnarsvæðið þar sem nú eru söfn, útgerð hvalaskoðunar- og skemmtibáta og góðir veitingastaðir. sbs@mbl.is Eimreiðin Minør, sem notuð var til grjótflutninga úr Öskjuhlíð við gerð Reykjavíkurhafnar fyrir öld síðan er nú komin á sinn stað á Miðbakkanum. Löng hefð er fyrir því að hún sé þar höfð sem sýningargripur yfir sumarið, enda vekur hún áhuga,
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir