Lestin á hafnarbakkanum - Eimreiðin

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lestin á hafnarbakkanum - Eimreiðin

Kaupa Í körfu

„Eimreiðin er vorboði. Hér á bæ er miðað við að lestin sé kominn á Miðbakkann í Reykjavík í kringum sumardaginn fyrsta og sé þar til fyrsta vetrardags,“ segir Helgi Laxdal hjá Faxaflóahöfnum í samtali við Morgunblaðið. ekki síst barna og erlendra ferðamanna. Raunar leggja æ fleiri nú í seinni tíð leið sína á hafnarsvæðið þar sem nú eru söfn, útgerð hvalaskoðunar- og skemmtibáta og góðir veitingastaðir. sbs@mbl.is Eimreiðin Minør, sem notuð var til grjótflutninga úr Öskjuhlíð við gerð Reykjavíkurhafnar fyrir öld síðan er nú komin á sinn stað á Miðbakkanum. Löng hefð er fyrir því að hún sé þar höfð sem sýningargripur yfir sumarið, enda vekur hún áhuga,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar