STEF - Verðlaunaafhending
Kaupa Í körfu
Guðrún Björk Bjarnadóttir, Jakob Frímann Magnússon, Ólafur Arnalds og Jenný Davíðsdóttir og Sverrir Guðjónsson Tónskáldið Ólafur Arnalds hlaut í gær Langspilið, ný verðlaun Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar, STEF. Verðlaunin hlýtur höfundur sem hefur skarað fram úr og náð eftirtektarverðum árangri á síðastliðnu ári, að mati stjórnar sambandsins. Verðlaunagripurinn er íslenskt langspil sem var smíðað fyrir STEF af Jóni Sigurðssyni á Þingeyri og er stefnt að því að veita verðlaunin árlega. STEF afhenti einnig í gær 38 höfundum styrki úr Hljóðritasjóði og Nótnasjóði auk þess sem boðið var upp á tónlistaratriði. „Auðvitað, ef einhver veit eitthvað þá eru það þau í STEFi,“ svarar Ólafur þegar hann er spurður að því hvort ekki sé mikill heiður að hljóta fyrstur verðlaun STEFs. Hann segist hafa verið önnum kafinn síðastliðið ár og það hafi ekki farið framhjá sambandinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir