Gáð til veðurs fyrir reiðhjólaferð
Kaupa Í körfu
„Það hefur loksins hlýnað aðeins, sérstaklega fyrir norðan. Þar var milt og gott í gær og væntanlega í dag líka,“ segir Haraldur Eiríksson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands. Hann segir að nokkuð vætusamt verði í dag og um helgina og búast má við að það rigni nokkuð hressilega á Suðausturlandi í dag að hans sögn. Hiti var á bilinu fimm til tíu stig í gær og fór hiti mest upp í 12 gráður. Gera má ráð fyrir svipuðu hitastigi næstu daga. Á mánudag styttir upp en tekur að rigna aftur á þriðjudag
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir