Furðurveröld Lísu - Listasafn Einars Jónssonar

Furðurveröld Lísu - Listasafn Einars Jónssonar

Kaupa Í körfu

Sigrún Ugla Björgvinsdóttir við verk sitt af Lísu í Undralandi » Sýningin Furðuveröld Lísu: Ævintýraheimur óperunnar var opnuð í Listasafni Einars Jónssonar í gær. Furðuveröld Lísu: Ævintýraheimur óperunnar er verkefni í vinnslu, unnið í samstarfi við Myndlistaskólann í Reykjavík og Landakotsskóla og innblásið af nýrri óperu eftir John A. Speight tónskáld og Böðvar Guðmundsson rithöfund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar