Vorhlaup leikskólans Krógabóls

Morgunblaðið/Þorgeir Baldursson

Vorhlaup leikskólans Krógabóls

Kaupa Í körfu

Mikil gleði ríkti á Akureyri í gær en þar fór fram hið árlega vorhlaup heilsuleikskólans Krógabóls á Þórsvellinum við Hamar og tóku allar deildir leikskólans þátt í því. Byrjað var á upphitun, teygjum og dansi áður en skankarnir voru teygð- ir í hlaupi, fyrst elstu krakkarnir og svo þeir yngstu. Krakkarnir á Krógabóli, þar sem mikið er lagt upp úr hreyfingu og sköpun, hafa stefnt á hlaupið í allan vetur og æft sig úti sem inni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar