Stjarnan - KR - Knattspyrna kvenna

Stjarnan - KR - Knattspyrna kvenna

Kaupa Í körfu

Íslandsmót kvenna í knattspyrnu hófst í gær með heilli umferð þar sem fjórir leikir fóru fram á höfuð- borgarsvæðinu og sá fimmti í Boganum á Akureyri. Breiðablik og Stjarnan, sem spáð er tveimur efstu sætunum, unnu sína leiki gegn nýliðum Þróttar og KR en þurftu að hafa mismikið fyrir þeim sigrum. Fylkir vann Selfoss í Árbænum í viðureign tveggja liða sem talið er að geti gert það gott í sumar. Lokatölur í leiknum urðu 2:0 fyrir Fylki. Það voru Hulda Hrund Arnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Fylkis í leiknum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar