Rúfum Íslandsmúrinn - Samtök atvinnulífsins

Rúfum Íslandsmúrinn - Samtök atvinnulífsins

Kaupa Í körfu

Rætt var um eitt mest aðkallandi verkefnið í íslensku efnahagslífi, afnám gjaldeyrishafta, á opnum umræðufundi Samtaka atvinnulífsins í Silfurbergi í Hörpu á þriðjudag. Frummælendur voru þau Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA, Heiðar Már Guðjónsson hagfræðingur, Ásgeir Jónsson, dósent við Háskóla Íslands, og Jón Daníelsson, prófessor við London School of Economic

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar