Listahátíð í Reykjavík - Bandaloop

Listahátíð í Reykjavík - Bandaloop

Kaupa Í körfu

» Listahátíð í Reykjavík hófst í gær með flutningi bandaríska dansflokksins Bandaloop á opnunarverki hátíðarinnar framan á gamla Morgunblaðshúsinu við Aðalstræti. Dansararnir svifu framan á byggingunni og fylgdust áhorfendur heillaðir með. Bandaloop hefur dansað framan á skýjakljúfum og klettum víða um heim og þá m.a. á Kauphöllinni í New York og í björgum Sierra Nevada.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar