Már Guðmundsson seðlabankastjóri tilkynnir vaxtaákvörðun

Golli@mbl.is

Már Guðmundsson seðlabankastjóri tilkynnir vaxtaákvörðun

Kaupa Í körfu

Verðbólguvæntingar hafa aukist umtalsvert það sem af er ári, hvort sem litið er til verðbólguálags á skuldabréfamarkaði eða verðbólguvæntinga markaðsaðila og stjórnenda fyrirtækja, en sem dæmi hefur langtímaverðbólguálag hækkað um hátt í tvö prósentustig á þremur mánuðum. Það er rúmlega hálfu pró- sentustigi meira en yfir sambærilega langt tímabil í aðdraganda kjarasamninga á fyrri hluta árs 2011. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í nýjasta hefti Peningamála Seðlabanka Íslands sem birt var í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar