Hulda Hákon og Heiða hundur Listahátíð 2015
Kaupa Í körfu
Í listhúsinu Tveimur hröfnum að Baldursgötu 12 verður í dag klukkan 13 opnuð sýning á verkum Huldu Hákon. Björg, sólskin, hetjur, himinn, haf og fuglar kallar hún sýninguna. Hulda Hákon á nú um þriggja áratuga myndlistarferil að baki og er meðal vinsælustu myndlistarmanna þjóðarinnar. Hún hefur iðulega fjallað um hvunndagshetjur í verkum sínum, lágmyndum þar sem koma fyrir litlir sigrar, óhöpp og forvitnileg atvik, myndir og textar, og er verk hennar að finna í opinberum söfnum og einkaeigu víða um lönd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir