Lokahóf HSÍ

Eva Björk Ægisdóttir

Lokahóf HSÍ

Kaupa Í körfu

ÍR-ingurinn Björgvin Þór Hólmgeirsson og Kristín Guðmundsdóttir, úr Val, voru valin bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna en vali þeirra var lýst á fjölmennu lokahófi Handknattleikssambands Íslands í Gullhömrum á laugardagskvöldið. Egill Magnússon, Stjörnunni, og Lovísa Thompson úr Íslandsmeistaraliði Gróttu voru valin efnilegustu leikmenn deildarinnar. Bestu þjálfarar deildarinnar voru valdir Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, og Kári Garðarsson, þjálfari Íslandsmeistara Gróttu. Gunnar Andrésson, þjálfari karlaliðs Gróttu, var valinn besti þjálfari 1. deildar karla. Líkt og á síðasta ári voru Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson valdir bestu dómararnir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar