Helgi Sæmundsson rithöfundur
Kaupa Í körfu
Helgi Sæmundsson vélaverkfræð- ingur var á Íslandi á dögunum og kynnti þá nýja bók eftir sig í Eymundsson á Skólavörðustíg, en fór aftur heim til Stuttgart í Þýskalandi um liðna helgi. „Ég þurfti að fara með bílinn í skoðun eftir að hafa verið með hann á verkstæði undanfarnar vikur,“ sagði hann þegar Morgunblaðið náði í hann, „og svo er ég að leita mér að nýrri íbúð því þessi er of dýr“. Bókin Spiel und Requisit fjallar um Grikkjann Sotirios Michou, grískan myndlistarmann og listfræðiprófessor, sem starfaði við Listaháskólann í Stuttgart í um 30 ár en féll frá 2010. Þeir Helgi voru sambýlismenn í um fjóra áratugi. Bókin er 414 blaðsíður, ríkulega myndskreytt og í stóru broti. Greint er frá starfi Grikkjans og listaferli og birt ummæli frá samferðamönnum. Sotirios Michou var í sambandi við Íslendinga vegna starfsins, kom þrisvar til Íslands og var með sýningar í Reykjavík, meðal annars gjörning, sem var þá nýlunda á Íslandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir