Líflegt og ljúft tryllitæki

Malín Brand

Líflegt og ljúft tryllitæki

Kaupa Í körfu

L eikfang er kannski ekki rétta orðið yfir stórkostlegan sportbíl. Það getur dregið töluvert úr vægi þeirrar hugsunar sem að baki bílnum er. Tryllitæki þykir mér hins vegar ljómandi gott orð. Það vekur jafnvel dálítinn ótta um leið og fyrirbærið sjálft verð- ur spennandi og það er einmitt það sem æskilegt er þegar 400 hestafla sportbíll á borð við Porsche 911 Targa 4S er með- höndlaður. Bílinn ætti maður nefnilega að nálgast af óttablandinni virðingu því án virðingarinnar gæti ökumaður komið sjálfum sér og öðrum í óheppilega stöðu. Tryllitæki skal það vera!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar