70 ára afmæli ÍBA

Skapti Hallgrímsson

70 ára afmæli ÍBA

Kaupa Í körfu

Haldið upp á 70 ára afmæli Íþróttabandalags Akureyrar - ÍBA - Íþróttahöllinn á Akureyri og næsta nágrenni - Boccia, Íþróttafélagið Akur. Guðmundur Baldvin Guðmundsson bæjarfulltrúi spreytir sig í dag. Svo virðist sem Nanna Kristín Antonsdóttir einn keppenda í Akri, til vinstri, sé ekki sérlega hrifin af stílnum hjá bæjarfulltrúanum!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar