Berlín Reiðhjólaverslun - Alexander

KRISTINN INGVARSSON

Berlín Reiðhjólaverslun - Alexander

Kaupa Í körfu

Alexander Schepsky kom með ferska strauma inn í íslenska reiðhjólamenningu fyrir þremur árum þegar hann opnaði, með félögum sínum, Reiðhjólaverzlunina Berlín (www.reidhjolaverzlunin.is). Nú er komið að tímamótum í rekstrinum því búðin flytur í sumar frá Snorrabrautinni og yfir á Geirsgötu 5a, úti á Granda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar