Nanna Rögnvaldsdóttir

KRISTINN INGVARSSON

Nanna Rögnvaldsdóttir

Kaupa Í körfu

Nanna Rögnvaldardóttir man vel eftir matarlýsingum í bókum sem hún las sem barn en man lítið sem ekkert eftir öðrum köflum. Það telur hún vera eitt af merkjum þess að mataráhuginn hafi verið til staðar lengi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar