Herðubreiðarlindir

Kristján Kristjánsson

Herðubreiðarlindir

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit - Það var haldið hátíðlegt á dögunum að lokið er gerð varnargarðs sem ætlað er að verja Herðubreiðarlindir fyrir ágangi Jökulsár á Fjöllum. MYNDATEXTI: Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra, og Ingvar Teitsson, formaður ferðafélags Akureyrar, koma hornsteini í garðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar