Michael Roth - ráðherra Evrópumála - Ríkistjórn Þýskalands

KRISTINN INGVARSSON

Michael Roth - ráðherra Evrópumála - Ríkistjórn Þýskalands

Kaupa Í körfu

Evrópumálaráðherra Þýskalands telur að kreppan í Evrópusambandinu hafi dregið úr aðdráttarafli þess fyrir Íslendinga • Hafnar gagnrýni á lýðræðishalla í ESB og áréttar mikilvægi umbóta. Þýsk stjórnvöld harma að stjórn Íslands vilji ekki taka upp viðræður um aðild að Evrópusambandinu á ný, en virða um leið afstöðu íslenskra stjórnvalda. Þetta segir Michael Roth, Evrópumálaráðherra Þýskalands, sem staddur er hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar