Hrúturinn Vængur

Atli Vigfússon

Hrúturinn Vængur

Kaupa Í körfu

Vor hefur verið í lofti í Þingeyjarsýslu síðustu daga, en bæði menn og skepnur voru orðin langeyg eftir því að veðrið batnaði. Hretið á dögunum setti strik í reikninginn en nú hafa allir fyllst bjartsýni og bíða betri tíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar