Esjan og skýjafarið

Styrmir Kári

Esjan og skýjafarið

Kaupa Í körfu

Þessir ferðamenn náðu síðustu sólargeislunum við Sæbrautina í gær áður en ský dró fyrir sólu og þungskýjað varð yfir Esjunni og sundunum bláu. Ekki ósvipuð lýsing á við stöðuna á vinnumarkaðnum þessa dagana þar sem aukin harka hefur færst í deilur viðsemjenda. Allt stefnir í verkföll

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar