Í Laugardalnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í Laugardalnum

Kaupa Í körfu

Nú þegar sól hækkar á lofti með degi hverjum sjást fleiri verktakar að störfum úti við, hvort sem það er stígagerð, malbikun eða húsasmíði. Á plani einu í Laugarneshverfinu er verið að malbika og þar ræddust við tveir starfsmenn verktakans. Vegfarendur gengu hjá og einn hundur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar