Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslandsmeistaramótið í sundi í 50 metra laug

Kaupa Í körfu

Eygló Ósk Gústafsdóttir Keppandi Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir er ein þeirra sem ætlunin er að keppi fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum. Keppa á í ellefu íþróttagreinum á leikunum sem vonast er til að fari fram í Reykjavík dagana 1.-6. júní.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar