Dominique Le Goff í Délices

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dominique Le Goff í Délices

Kaupa Í körfu

Franska bakaríið Délices verður opnað í dag Frönsk "baguette"-brauð, sígild smábrauð sem á frönsku heita croissants, súkkulaðifyllt horn, sætir snúðar með rúsínum og kremi og kökur og bökur af ýmsum gerðum er meðal þess sem verður á boðstólum í bakaríinu Délices á Njálsgötu 62. MYNDATEXTI: Dominique Le Goff rak bakarí í Frakklandi í áratugi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar