Hrútar
Kaupa Í körfu
Verðlaunakvikmyndin Hrútar Íslandsfrumsýnd í Laugabíó á Laugum. Grímar Jónsson framleiðandi og Grímur Hákonarson leikstjóri ávarpa frumsýningargesti, sem var fólk úr Bárðardal, þar sem myndin var tekin upp, og næsta nágrenni. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes á laugardagskvöldið en aðstandendurvoru komnir á fornar slóðir í kvöld (25. maí) og sögðu annað aldrei hafa komið til greina en að Íslandsfrumsýna myndina fyrir norðan. Myndinhlaut afar lofsamlega dóma eftir að hún varsýnd í Cannes og óhætt er að segja að Norðlendingar hafi ekki verið síður hrifnir en gestir ytra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir