Hrútar

Skapti Hallgrímsson

Hrútar

Kaupa Í körfu

Verðlaunakvikmyndin Hrútar Íslandsfrumsýnd í Laugabíó á Laugum. Grímar Jónsson framleiðandi og Grímur Hákonarson leikstjóri ávarpa frumsýningargesti, sem var fólk úr Bárðardal, þar sem myndin var tekin upp, og næsta nágrenni. Myndin vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Cannes á laugardagskvöldið en aðstandendurvoru komnir á fornar slóðir í kvöld (25. maí) og sögðu annað aldrei hafa komið til greina en að Íslandsfrumsýna myndina fyrir norðan. Myndinhlaut afar lofsamlega dóma eftir að hún varsýnd í Cannes og óhætt er að segja að Norðlendingar hafi ekki verið síður hrifnir en gestir ytra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar