Mótmæli - Austurvöllur - Lyklar

Mótmæli - Austurvöllur - Lyklar

Kaupa Í körfu

Talsverður fjöldi kom saman á Austurvelli síð- degis og lýsti yfir óánægju vegna starfa ríkisstjórnarinnar. Mótmælin voru skipulögð og auglýst á samfélagsmiðlinum Facebook umdir yfirskriftinni „Bylting! Uppreisn.“ Var ríkisstjórnin hvött til að fara frá og mættu sumir með lykla sem þeir létu hringla í til að vekja athygli á því að tími væri kominn til lyklaskipta í stjórn landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar