Venus Vopnafjörður

Jón Sigurðsson

Venus Vopnafjörður

Kaupa Í körfu

Glæsilegt skip Venus er smíðaður í Tyrklandi og var byrjað á smíðinni í nóvember 2013. Rúmt er fyrir mannskapinn um borð en átta verða í áhöfn. Allir hafa sér sturtu, þar er gufubað og líkamsræktarstöð og fullkomið eldhús Við erum að undirbúa okkur vel fyrir framtíðina,“ sagði Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda Meðalaldur skipa fyrirtækisins lækkar úr 33 árum í átta ár með fimm nýjum skipum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar