Nýtt hótel við Höfðatorg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýtt hótel við Höfðatorg

Kaupa Í körfu

Svona lítur miðbær Reykjavíkur út frá sextándu hæð nýja Fosshótelsturnsins á Höfðatorgi. Á þessari efstu hæð hótelsins verða eingöngu svítur og mun nóttin í þeim dýrustu kosta 160 þúsund á háannatíma. Fundasalur er í stærstu svítunum. Risahótelið verður opnað á mánudag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar