Anna Höskuldsdóttir

Skapti Hallgrímsson

Anna Höskuldsdóttir

Kaupa Í körfu

Anna Höskuldsdóttir - blómakona á Akureyri Sælureitur „Við erum með hornlóð og því er garðurinn frekar stór. Hann er raunar eins og bland í poka. Ég rækta líka grænmeti, bæði kryddjurtir, salat, gulrætur og kartöflur. Einnig er ég með jarðarber og sólberjarunna,“ segir Anna Höskuldsdóttir um veglegan verðlaunagarð sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar