Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond

Styrmir Kári

Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond

Kaupa Í körfu

Sjávardemanturinn hefur leyst landfestar Skemmtiferðaskip Ocean Diamond mun sigla sjö ferðir í kringum Ísland í sumar. Skipið lagði af stað frá Reykjavíkurhöfn í gær í sína fyrstu ferð en skipið mun stoppa á níu stöðum landsins og mun ferðin taka tíu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar