Smáþjóðaleikarnir 2015

KRISTINN INGVARSSON

Smáþjóðaleikarnir 2015

Kaupa Í körfu

Sigur Elísabet og Berglind gátu leyft sér að brosa í gær. Íslenska kvennalandsliðið í strandblaki fór vel af stað í sandinum hjá Laugardalslauginni á Smáþjóðaleikunum í gær. Liðið er skipað þeim Berglindi Gígju Jónsdóttur og Elísabetu Einarsdóttur. Ísland vann Liechtenstein 2:1 í miklum spennuleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar