Rakel Sævarsdóttir - Skipasýn

Rakel Sævarsdóttir - Skipasýn

Kaupa Í körfu

„Talið er að um 80% af allri orkunotkun skipsins fari í að knýja skrúfuna en útreikningar okkar og mælingar sýna að fimm metra skrúfan er á bilinu 30-40% sparneytnari en þriggja metra skrúfa,“ segir Rakel Sævarsdóttir. Stóra skrúfan getur snúist helmingi hægar en skrúfur af venjulegri stærð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar