Sund - keppni í sundi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sund - keppni í sundi

Kaupa Í körfu

Smáþjóðaleikarnir 2015 Ísland vann til flestra verð- launa allra þjóða í sundkeppninni sem lauk í gær á Smáþjóðaleikunum. Hrafnhildur Lúthersdóttir fór fyrir íslenska hópnum, en hún vann gull í öllum fjórum greinum sínum og setti Íslands- og mótsmet í þeim öllum. Íslandsmetið í 4x100 metra skriðsundi féll þegar Ísland náði í sín tíundu gullverðlaun í lauginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar