RVK Soundsystem - Elvar I. Helgason

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

RVK Soundsystem - Elvar I. Helgason

Kaupa Í körfu

Fyrir fimm árum byrjaði ég með svokölluð reggíkvöld á kaffihúsinu Hemma & Valda, en þá spilaði ég eingöngu reggítónlist heilt kvöld fyrir gesti staðarins. Stuttu eftir það hóaði ég til mín plötusnúðum og tónlistarmönnum sem ég vissi að höfðu verið að grúska í reggítónlist, og þá varð til þessi hópur sem kallar sig RVK Soundsystem. Við höfum verið á fullu síðan,“ segir Elvar I. Helgason, einn þeirra sjö sem skipa þennan hóp sem er í hugsjónastarfi við að miðla reggí- tónlist áfram á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar