Strandblak úrslit

Styrmir Kári

Strandblak úrslit

Kaupa Í körfu

Gullverðlaun Berglind Gígja Jónsdóttir og Elísabet Einarsdóttir glaðbeittar með gullverðlaunin um hálsinn eftir sigur í strandblaki á Smáþjóðaleikunum. Þær unnu alla fimm leiki sína á mótinu og töpuðu bara einni hrinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar