Fjólur og ferðabók

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Fjólur og ferðabók

Kaupa Í körfu

Feðgarnir Guðmundur kynnti diskinn um helgina og Snæbjörn ætlar að kynna bókina á fimmtuda Feðgarnir Guðmundur Guðmundsson matvælafræðingur og Snæbjörn Guðmundsson jarðfræðingur hafa bæst í hóp útgefenda, Guðmundur með plötu í tilefni 60 ára afmælis síns og Snæbjörn með bók sem hann segir að sé ekki tilkomin vegna nefndra tímamóta heldur af brýnni þörf

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar