Björg Baldvinsdóttir 100 ára
Kaupa Í körfu
Björg Baldvinsdóttir fagnaði í gær hundrað ára afmæli sínu, en hún fæddist 16. júní 1915 í Eyrarlandi á Akureyri. Árið 1934 giftist hún Ágústi Guðmundssyni Berg, smjörlíkisgerðarmanni og framkvæmdastjóra á Akureyri, en hann lést árið 1979. Áttu þau tvö börn, Alice Pauline Guðbjörgu Berg og Ágúst Guðmund Berg. Björg tók mikinn þátt í starfsemi Leikfélags Akureyrar og var þekkt leikkona. Á myndinni eru, frá vinstri: Lisa Hart, Björg Baldvinsdóttir, Guðrún Björg Ágústsdóttir, Pétur Ágúst Pétursson og Alice Berg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir