17 Júní 2015 - Skrúðganga í Rauðhóli

17 Júní 2015 - Skrúðganga í Rauðhóli

Kaupa Í körfu

17 Júní 2015 - Upphitun í leikskólanum Rauðhóll í Norðlingaholti - Skrúðganga Börnin í leikskólanum Rauðhól í Norðlingaholti létu pollagallaveður ekki á sig fá og hituðu upp fyrir 17. júní í gær, bjuggu til fána, fengu andlitsmálningu og fóru í skrúðgöngu um hverfið. Viktoría brosti sínu blíðasta enda á sjálft lýðveldið Ísland afmæli og því ber að fagna með brosi. María, sem er vinstra megin við hana, gat ekki annað en sungið 17. júní lagið „Hæ hó jibbí jei og ...“. Aníta Hrönn, sem stendur fyrir aftan, hummaði með í hljóði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar