Sigling á frönsku skútunni Etuole.

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigling á frönsku skútunni Etuole.

Kaupa Í körfu

Velunnurum boðið í siglingu á skútu franska sjóhersins Franska gólettan Étoile sigldi í gær um Faxaflóa með velunnurum og vinum Frakklands. Skútan, sem er sambærileg þeim sem Frakkar notuðust við á 18. öld er þeir stunduðu fiskveiðar við strendur Íslands, lét vafalaust vel að stjórn þrátt fyrir heldur hráslagalegt veður enda voru gólettur á sínum tíma hannaðar með íslenskt sjólag í huga. Þeir Tryggvi Björn Davíðsson (t.v.) og Gunnar Einarsson (t.h.) virðast kunna öll réttu handtökin og voru því ófeimnir við að sýna ljósmyndara listir sínar. Étoile mun næstu daga halda áfram að gleðja augu fólks á siglingu sinni við landið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar