Fundur Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins

Styrmir Kári

Fundur Spánsk-íslenska viðskiptaráðsins

Kaupa Í körfu

Spánsk-íslenska viðskiptaráðið stóð fyrir fundi um framtíð efnahagsmála á Spáni. Erindi fluttu Elvira Mendez Pinedo, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Rafael Martínez Ferreira, prófessor í fjármálum við IE-viðskiptaskólann í Madríd. Þau fóru yfir það sem hefur gerst í efnahagslífi Spánar á undanförnum árum frá fjármálahruninu og hvað væri fram undan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar