Í hálendisferð

Rúnar Þór

Í hálendisferð

Kaupa Í körfu

Umhverfisráðherra kynnti sér störf landvarða á tveggja daga ferð um hálendið. Aukin aðsókn ferðamanna í friðlönd og þjóðgarða krefst aukinnar þjónustu og fjármagns til uppbyggingar, segir Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra. Jóhannes Tómasson slóst í för með ráðherra og fleiri forráðamönnum náttúruverndarmála á nokkrar hálendisperlur.Myndatexti: Hér sést hvernig Jökulsá á Fjöllum hefur skolað burtu veginum að Herðubreiðarlindum að norðan. Kári bendir hópnum hvernig rútan sem fór í ána á dögunum barst nokkur hundruð metra niður með henni.. (Rúnar Þór tók þessar myndir ferð með Siv Friðleifsdóttur umhverfisráðherra.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar