Stefanía Thors - Prag

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stefanía Thors - Prag

Kaupa Í körfu

Allt kemur innan frá Stefanía Thors og tíu ára gamall sonur hennar hafa vanist daglegu lífi í Prag. Tékkneskan er þeim orðin töm á tungu en það er eitt sem þau hafa ekki vanið sig af; að brosa á íslensku. MYNDATEXTI: Þótt Stefanía leiki iðulega á íslensku ytra, er hún altalandi á tékknesku. "Í tungumálinu eru sjö föll, en tékkneskan er sennilega álíka erfið og íslenskan er fyrir útlendinga. Það tók mig heilt ár að þora að byrja að tjá mig."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar