Túristar Lundi

Styrmir Kári

Túristar Lundi

Kaupa Í körfu

Enginn áhugi á minjagripum Markus frá Svíþjóð hafði verulega takmarkaðan áhuga á því að sjá hvað minjagripaverslanirnar hefðu upp á að bjóða. „Ef eitthvað er finnst mér hönnunarbúðirnar meira spennandi en ég kaupi samt ekki mikið af vörum,“ segir hann. Kýs hann frekar að eyða tímanum í ferðalög um nátt- úru landsins, sem hann hefur gert síðustu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar