Túristar Lundi

Styrmir Kári

Túristar Lundi

Kaupa Í körfu

Ferðast um landið með harðfisk „Ég fór strax og keypti mér harðfisk,“ segir hinn franski Laurel, sigri hrósandi. Sækir hann Ísland heim um þessar mundir með Lenju, vinkonu sinni, sem er frá Portúgal. Segjast þau hvorugt hafa áhuga á minjagripaverslunum og vilja frekar eyða tímanum í að ferðast og heimsækja veitingastaðina. „Svo viljum við frekar versla á flóamörkuðum.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar