Túristar Lundi

Styrmir Kári

Túristar Lundi

Kaupa Í körfu

Komin aftur með lopapeysurnar „Við erum að kaupa póstkort núna, bæði til að eiga og senda til vina okkar. Mörg þeirra eru með mjög fallegum og skemmtilegum landslagsmyndum,“ segir Anita, sem er komin til Íslands í annað sinn með manninum sínum, Juho. „Þegar við komum í fyrra skiptið keyptum við fullt af ullarvörum eins og lopapeysurnar,“ segir hún ánægð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar