Túristar Lundi

Styrmir Kári

Túristar Lundi

Kaupa Í körfu

Ekki of margar minjagripaverslanir Vinirnir Jay og Pen frá Taílandi höfðu ekki ákveðið hvað kaupa skyldi af minjagripum á meðan á dvöl þeirra á Íslandi stæði. „Við ætlum að athuga hvað við sjáum í búðunum áður en við förum heim og taka kannski með okkur eitthvað sniðugt,“ segir Jay. Aðspurðir segjast þeir hafa tekið eftir fjölda minjagripaverslana í bænum en þær séu þó ekki of margar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar