Við fjöruna í Borgarnesi - Kajakar

Við fjöruna í Borgarnesi - Kajakar

Kaupa Í körfu

Vel hefur viðrað til útivistar víðast hvar um landið síðustu daga, sér í lagi norðan- og vestanlands. Í fjörunni við Borgarnes forvitnuðust ungar dömur um tvo kajaka í flæðarmálinu og er líklegast að ræðararnir hafi skroppið frá til að fá sér eitthvað hressandi fyrir áframhaldandi för.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar