Stjörnuvöllur, Stjarnan – Þróttur, fótbolti kvenna

Þórður Arnar Þórðarson

Stjörnuvöllur, Stjarnan – Þróttur, fótbolti kvenna

Kaupa Í körfu

Stjörnuvöllur, Stjarnan – Þróttur, fótbolti kvenna Tvö Ásgerður Stefanía Baldursdóttir skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í gær. Hún er hér með boltann í sigurleik liðsins gegn Þrótti í gærkvöldi en með sigrinum minnkaði Stjarnan forskot toppliðs Breiðabliks niður í fjögur stig í deildinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar