Í Hvalfirði

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Í Hvalfirði

Kaupa Í körfu

Frelsi Fákarnir í Hvalfirðinum eru frelsinu fegnir því nægt er grasið til að bíta í haganum nú um mitt sumar. Kannski er þetta stund milli stríða hjá þeim því hestamenn vilja ferðast um landið í sumardýrðinni á fráum fáki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar