Þorbjörg Gunnarsdóttir - Þjóðminjasafnið

KRISTINN INGVARSSON

Þorbjörg Gunnarsdóttir - Þjóðminjasafnið

Kaupa Í körfu

Hið íslenska biblíufélag. - sýning Elsta biblían á sýningunni er Guð- brandsbiblía sem prentuð var í heild árið 1584 og er í eigu Biblíufélagsins. Sú bók er kennd við Guðbrand Þorláksson, biskup á Hólum,“ segir Þorbjörg Br. Gunn- arsdóttir, sýningarstjóri nýrrar sýningar með fágætum biblíum sem opnuð var á 3. hæð Þjóðminjasafnsins í gær í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar