Gerðardómur á fundi með BHM og samninganefnd ríkisins

KRISTINN INGVARSSON

Gerðardómur á fundi með BHM og samninganefnd ríkisins

Kaupa Í körfu

Deiluaðilar í kjaradeilu ríkisins og BHM hafa frest til föstudags til þess að skila af sér gögnum, greinar- gerðum og kröfum til gerðardóms. Þetta segir Garðar Garðarsson, ný- skipaður formaður dómsins, en fyrsti formlegi fundur gerðardóms var haldinn í húsnæði ríkissátta- semjara í gær þar sem deiluaðilum var gert kunnugt um þetta

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar